Við Brúnafólk viljum bjóða upp jólaveislu þetta árið.  Hún verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Notum okkar kjöt, nýtt og reykt og eins mikið úr héraði og við getum.

Hér kemur það sem er í boði, hópar hafa salinn út af fyrir sig í hvert skipti 🙂