Finnski listamaðurinn Tiina Rauni sýnir í Listaskálanum á Brúnum í sumar ásamt Birgi Rafni Friðrikssyni
brunirhorse2023-06-05T11:36:52+00:00Hér koma upplýsingar um Tinu og Birgi en þau munu sýna hjá okkur í sumar og sýningaropnun verður þann 11. júní kl. 13:00 og sýningin mun standa fram til 20. júlí. Opnunartíma Listaskálans verður hægt að sjá á facebooksíðu Brunirhorse og einnig á skilti upp við veg. Hendur okkar eru bundnar með að hafa opið [...]