Sumarið gegnur brátt í garð
brunirhorse2024-04-30T13:39:33+00:00Þá er sumardagurinn fyrsti liðinn en enn bólar á sumrinu og jafnvel vorinu. Sumarið er þétt bókað hjá okkur og hestasýningar eða aðrir viðburðir flesta daga frá 20. maí. VIð verðum ekki með neinar myndlistasýningar í sumar nema myndirnar hans Einars og opna vinnustofu í galleíinu hans. Þeir sem okkur heimsækja á hestasýningar eða hópar [...]