Sunna

Home/Sunna

About Sunna

This author has not yet filled in any details.
So far Sunna has created 21 blog entries.

February 14, 2020

Atlantic Travel

2020-02-14T17:32:51+00:00

Við fengum þær góðu fréttir að við erum komin inn í pakka á vegum AtlanticTravel þar sem Brunirhorse er með í ferð sem hefur að geyma tvo aðra vinsæla ferðamannastaði á norðurlandi. Erum afskaplega þakklát fyrir að hafa verið valin þarna inn og bíðum spennt eftir sumrinu. -- We received great news regarding our [...]

Atlantic Travel2020-02-14T17:32:51+00:00

December 2, 2019

Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit

2019-12-04T09:13:54+00:00

Laugardaginn 7. desember opna 16 ferðaþjónustuaðilar dyr sínar upp á gátt og kynna vörur sínar og þjónustu í Eyjafjarðarsveit. Þar verður að finna fjölbreytt vöruúrval og mikla ástríðu hjá hverjum og einum ferðaþjónustuaðila. Það verður því upplagt að skella sér á laugardagsrúntinn í Eyjarfjarðarsveit og kynna sér málið og jafnvel næla sér í nokkrar [...]

Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit2019-12-04T09:13:54+00:00

November 6, 2019

Opið hús laugardaginn 7.desember

2019-11-06T12:04:47+00:00

Nú höfum við ekki lengur opið um helgar þar sem við erum að taka á móti hópum í nóvember og desember í jólahlaðborð og jóladiska. Laugardagurinn 7. Desember er þó undanþeginn því en þá erum við með opið frá 13-18 ásamt öðrum fyrirtækjum í sveitinni og höfum opið hús. Við bjóðum til sölu hangikjöt, [...]

Opið hús laugardaginn 7.desember2019-11-06T12:04:47+00:00

October 9, 2019

Sýning – Aðalsteinn Vestmann listmálari

2019-10-09T11:15:21+00:00

Aðalsteinn Vestmann listmálari mun opna myndlistarsýningu í Listaskálanum á Brúnum (Brunirhorse) laugardaginn 12. október kl.14. Aðalsteinn Vestmann er fæddur 12. ágúst 1932. Hann lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og var einnig um tíma í Finnlandi að kynna sér myndlist. Aðalsteinn er Akureyringum kunnur og starfaði sem myndmenntakennari við Barnaskóla Akureyrar áratugum saman [...]

Sýning – Aðalsteinn Vestmann listmálari2019-10-09T11:15:21+00:00

Lokað helgina 5. – 6.október

2019-10-04T14:44:17+00:00

Aðalsteinn Vestmann myndlistarmaður opnar sýningu í Listaskálanum á Brúnum þann 12. október næstkomandi. Nánari auglýsing mun koma síðar en helgin 5.-6 október munum við hafa lokað vegna uppsetningu á sýningu og vegna hóps sem hjá okkur verður. Hlökkum til að sjá ykkur um aðra helgi Einar og Hugrún

Lokað helgina 5. – 6.október2019-10-04T14:44:17+00:00

September 11, 2019

Höfum lokað næstu helgi

2019-09-11T13:15:03+00:00

Vegna síðkomins sumarfrís þá munum við hafa lokað helgina 14.- 15. september en höfum síðan áfram opið um helgar eins og hefur verið J Sýningin hennar Sigríðar Huldar verður hjá okkur til 29. september. Bestu kveðjur, Hugrún og Einar

Höfum lokað næstu helgi2019-09-11T13:15:03+00:00

August 28, 2019

Fyrirlestur – Berglind Guðmundsdóttir, eigandi GRGS

2019-08-28T16:55:15+00:00

Miðvikudaginn 4. september mun Berglind Guðmundsdóttir eigandi GRGS halda fyrirlestur í fallega listaskálanum á Brúnum. Fyrirlesturinn er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að bjóða ævintýrum og leikgleði inn í sitt líf. Kvöldið er óvissuferð - en markmiðið er að veita ykkur innblástur, gleði og gefa ykkur tæki og tól til að gera [...]

Fyrirlestur – Berglind Guðmundsdóttir, eigandi GRGS2019-08-28T16:55:15+00:00

Minningar og nýr opnunartími.

2019-08-15T09:53:05+00:00

Kaffihúsið og listaskálinn á Brúnum/Brunirhorse verður opinn um helgar frá og með deginum í dag frá 14:00-18:00 Munum auglýsa nýjar sýningar sem verða í boði fram að jólum og minnum á þessa yndislegu sýningu sem mun standa fram til 18. September.

Minningar og nýr opnunartími.2019-08-15T09:53:05+00:00

July 22, 2019

Myndlist og hönnun að Brúnum í Eyjafjarðarsveit frá 13.júlí – 6.ágúst

2019-07-22T11:44:29+00:00

MYNDLIST OG HÖNNUN AÐ BRÚNUM Í EYJAFJARÐARSVEIT Sýningin stendur frá 13. júlí til 7. ágúst 2019. Sýningin er opin daglega frá 14-18. Sara Vilbergsdóttir  hefur verið starfandi myndlistarmaður frá því hún kom heim frá námi í Noregi fyrir rúmum 30 árum og tekið þátt í fjölmörgum sýningum heima og erlendis. Hún vinnur jöfnum höndum [...]

Myndlist og hönnun að Brúnum í Eyjafjarðarsveit frá 13.júlí – 6.ágúst2019-07-22T11:44:29+00:00

May 31, 2019

Sumardagaskráin á Brúnum

2019-05-31T10:42:17+00:00

Sumardagskráin hjá okkur á Brúnum hefst þann 8. júní næstkomandi með sýningu Jóns Laxdal Halldórssonar sem hann kallar "Sveitasögur" Opið verður í listaskálanum og kaffihúsinu alla daga í sumar frá kl.14:00-18:00 og einnig utan þess tíma eftir óskum :) Jón Laxdal Halldórsson (f. 1950) nam heimspeki við Háskóla Íslands og gaf út sína fyrstu [...]

Sumardagaskráin á Brúnum2019-05-31T10:42:17+00:00