Opening

Home/Opening

July 22, 2019

Myndlist og hönnun að Brúnum í Eyjafjarðarsveit frá 13.júlí – 6.ágúst

2019-07-22T11:44:29+00:00

MYNDLIST OG HÖNNUN AÐ BRÚNUM Í EYJAFJARÐARSVEIT Sýningin stendur frá 13. júlí til 7. ágúst 2019. Sýningin er opin daglega frá 14-18. Sara Vilbergsdóttir  hefur verið starfandi myndlistarmaður frá því hún kom heim frá námi í Noregi fyrir rúmum 30 árum og tekið þátt í fjölmörgum sýningum heima og erlendis. Hún vinnur jöfnum höndum [...]

Myndlist og hönnun að Brúnum í Eyjafjarðarsveit frá 13.júlí – 6.ágúst2019-07-22T11:44:29+00:00

May 31, 2019

Sumardagaskráin á Brúnum

2019-05-31T10:42:17+00:00

Sumardagskráin hjá okkur á Brúnum hefst þann 8. júní næstkomandi með sýningu Jóns Laxdal Halldórssonar sem hann kallar "Sveitasögur" Opið verður í listaskálanum og kaffihúsinu alla daga í sumar frá kl.14:00-18:00 og einnig utan þess tíma eftir óskum :) Jón Laxdal Halldórsson (f. 1950) nam heimspeki við Háskóla Íslands og gaf út sína fyrstu [...]

Sumardagaskráin á Brúnum2019-05-31T10:42:17+00:00