Myndlist og hönnun að Brúnum í Eyjafjarðarsveit frá 13.júlí – 6.ágúst
Sunna2019-07-22T11:44:29+00:00MYNDLIST OG HÖNNUN AÐ BRÚNUM Í EYJAFJARÐARSVEIT Sýningin stendur frá 13. júlí til 7. ágúst 2019. Sýningin er opin daglega frá 14-18. Sara Vilbergsdóttir hefur verið starfandi myndlistarmaður frá því hún kom heim frá námi í Noregi fyrir rúmum 30 árum og tekið þátt í fjölmörgum sýningum heima og erlendis. Hún vinnur jöfnum höndum [...]