Jólaborð 2023
brunirhorse2023-10-17T11:35:47+00:00Sumarið gekk vel, fengum fullt af gestum og hugsum við hlýlega til allra þeirra sem við vinnum í samstarfi við og erum full af þakklæti. Horfum fram á veginn og sjáum mörg tækifæri í að auka á fjölbreytileikann og huga að næsta sumri. Veturinn verður nýttur til þess. Eins og undanfarin ár þá bjóðum við [...]