Vegna síðkomins sumarfrís þá munum við hafa lokað helgina 14.- 15. september en höfum síðan áfram opið um helgar eins og hefur verið J Sýningin hennar Sigríðar Huldar verður hjá okkur til 29. september.

Bestu kveðjur, Hugrún og Einar