Verið velkomin á opnun sýningarinnar “Hrútar & allar heimsins Maríur” þar sem verk eftir Einar Gíslason og Kötlu Karlsdóttur verða til sýnis i Listaskálanum á Brúnum í Eyjafjarðarsveit – Brúnirhorse.
Katla var nemandi Einars í Hrafnagilsskóla áður en hún hélt út í hinn stóra heim og sameina þau list sína í þessari sýningu sem opnar laugardaginn 11. Júlí og stendur fram í miðjan ágúst 2020.