Sumar 2025
brunirhorse2025-03-04T15:37:16+00:00Hér hefur ekki mikið verið skrifað og því kominn tími til. Við horfum bjartsýn til sumarsins 2025 og margt er á döfinni. Við munum ekki vera með myndlistasýningar í sumar frekar en í fyrrasumar nema þá myndirnar hans Einars sem verða til sýnis og hann er að vinna að þessa dagana. Síðan verða hugsanlega uppákomur [...]