Næstu sýningar í sýningasal brunirhorse

/Næstu sýningar í sýningasal brunirhorse/

July 8, 2018

Myndlistasýningin ‘Heim að sumri’ opnar 10. júlí

2018-07-25T14:34:23+00:00

Þriðjudaginn 10. júlí næstkomandi verður myndlistarsýningin "Heim að sumri" opnuð kl. 16.00 í listaskálanum að Brúnum í Eyjafjarðarsveit. Á sýningunni verða verk þriggja systkina, Kristínar, Kristjáns og Eysteins frá Munkaþverá. Verkin eru frá löngu tímabili og eru af ýmsum toga, svo sem teikningar, grafík, vatnslitamyndir og þrívíð verk. Systkinin ólust öll [...]

Myndlistasýningin ‘Heim að sumri’ opnar 10. júlí2018-07-25T14:34:23+00:00

June 15, 2018

April 9, 2018

Kynningarmyndband

2018-07-08T22:42:04+00:00

Hér er kynningarmyndband um Brúnir Horse sem var gert í tengslum við Stóðhestaveisluna 2018.

Kynningarmyndband2018-07-08T22:42:04+00:00

November 20, 2017

Brunir Horse vel tekið

2018-06-28T08:03:25+00:00

Brunirhorse hefur verið vel tekið og erum við komin með um 500 fylgjendur á facebook og gestir hafa verið duglegir að sækja okkur heim. Við byrjuðum með listasýningu þar sem myndlist Arnar Inga Gíslasonar var kynnt og stóð sú sýning fram í nóvember. Helgina 18.-19. nóvember sýndu nemendur Hrafnagilsskóla sínar myndir og eru það nemar [...]

Brunir Horse vel tekið2018-06-28T08:03:25+00:00

August 22, 2017

Opnun Brunirhorse

2018-06-28T08:02:25+00:00

  Opnun Brunirhorse gekk vonum framar. Við erum svo þakklát fyrir góðar móttökur, fallegar kveðjur, gjafir og hlökkum til að hafa opið næstu helgar. Kaffihúsið er einungis opið um helgar og verður það þannig næstu vikurnar til að byrja með. Einnig er hægt að leigja salinn fyrir allskonar tilefni t.d fyrir starfsmannahópa, óvissuferðir, fundi og [...]

Opnun Brunirhorse2018-06-28T08:02:25+00:00

May 26, 2017

About Brúnir Horses

2017-05-26T16:14:52+00:00

Brúnir Horse is a family business, owned and run by the couple Einar and Hugrún who live on the farm Brúnir and practise their horse farming. Brúnir Horse organises professional shows where the Icelandic horse is introduced in its natural environment and its history and unique qualities are brought to life with emphasis on the [...]

About Brúnir Horses2017-05-26T16:14:52+00:00