Nýtt ár 2022
brunirhorse2022-01-14T13:12:17+00:00Það var mjög mikið að gera hjá okkur í desember, mikið um hópa og tókst í alla staði mjög vel. Fórum eftir öllum settum reglum og blönduðum ekki saman hópum. Einkenndist af litlum vinnustaðahópum og klúbbum sem gerðu sér dagamun á aðventunni. Við munum hafa lokaðann salinn nema bara fyrir hópa og þá eftir settum [...]