Lokum hefðbundnum opnunartíma, auglýsum sérstaka viðburði á facebook og hér á síðunni
brunirhorse2021-09-06T12:58:48+00:00Nú er komið haust og við búin að loka á hefðbundinn opnunartíma og höfum einungis opið fyrir hópa og á sérstaka viðburði. Það eru nokkrir slíkir framundan og verða þeir auglýstir hér og á facebokkreikningi brunirhorse. Þökum öllum fyrir sem sýndu hjá okkur í sumar og þeim sem komu á sýningarnar. Þannig getum við látið [...]