Þá er komin mynd á sumarið 2022.
Við munum opna 18. júní og höfum opið fram á haust. Einstakir dagar þó fráteknir fyrir einkasamkvæmi og við auglýsum það jafn óðum.
Þeir sem munu sýna hjá okkur í sumar eru:
Guja Nóa,
Óli G Jóhannsson,
Aðalsteinn Þórsson og
Eivör Pálsdóttir.
Kynning á listamönnum og sýningum verða hér á síðunni jafnt og þétt og einnig á vefmiðlum okkar á instagram og facebook.
Hlökkum til sumarsins sem við erum viss um að verði gott 🙂
Einar og Hugrún
Leave A Comment