Sigríður Huld sýnir hjá okkur í ágúst.
Sunna2019-05-22T10:18:30+00:00Sigríður Huld Ingvarsdóttir, fædd og uppalin í Bárðardal, Suður-Þingeyjarsýslu, sækir innblástur til fortíðarinnar úr sveitinni í sinni myndlist. Gæruskinn, hestar, kindur, fuglar og náttúran spila stórt hlutverk í verkum hennar sem öll eru unnin með klassískum miðlum, olía á striga og vatnslitum og kolateikningar. Hún útskrifaðist af fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri 2011 og árið [...]