Frá 1. Maí þá munum við setja þessa íbúð í útleigu. Um er að ræða íbúð sem er opið rými með gistingu fyrir fjóra. Tvö rúm og svefnsófi fyrir tvo. Eldhúskrókur í opna rýminu og baðherbergi með sturtu. Útsýni er magnað í íbúðinni til norðurs.