Guðbjörg Ringsted sýnir myndverk sín í listaskálanum að Brúnum í Eyjafjarðarsveit. Þar sýnir hún málverk þar sem myndefnið eru útsaumsblóm af íslenska kven-þjóðbúningnum. Guðbjörg hefur unnið með þetta þema frá 2006 í teikningum og málverki. Sýningin stendur til 23. september. Allir hjartanlega velkomnir.
Listaskáinn á Brúnum er opinn frá kl. 13:00-18:00 alla daga
Leave A Comment