Nú er komið haust og við búin að loka á hefðbundinn opnunartíma og höfum einungis opið fyrir hópa og á sérstaka viðburði. Það eru nokkrir slíkir framundan og verða þeir auglýstir hér og á facebokkreikningi brunirhorse.

Þökum öllum fyrir sem sýndu hjá okkur í sumar og þeim sem komu á sýningarnar. Þannig getum við látið þetta rúlla 🙂

Einar og Hugrún á Brúnum, brunirhorse-listaskólinn á Brúnum.