April 30, 2021
December 7, 2020
Allt í rólegheitum áfram.
brunirhorse2020-12-07T13:21:32+00:00Kæru gestir sem hér líta inn. Höfum ekki verið dugleg að setja hér inn efni á síðuna og alltaf vonað að geta haft opið og boðið til okkar gestum sem síðan varð ekkert úr eins og allir vita. Við hættum við öll jólahlaðborð og aðra viðburði sem til stóð að hafa en horfum á nýja [...]
July 26, 2020
HRÚTAR & ALLAR HEIMSINS MARÍUR
Einar2020-07-26T21:52:47+00:00Verið velkomin á opnun sýningarinnar "Hrútar & allar heimsins Maríur" þar sem verk eftir Einar Gíslason og Kötlu Karlsdóttur verða til sýnis i Listaskálanum á Brúnum í Eyjafjarðarsveit - Brúnirhorse. Katla var nemandi Einars í Hrafnagilsskóla áður en hún hélt út í hinn stóra heim og sameina þau list sína í þessari sýningu sem opnar [...]
June 5, 2020
Sýningaropnun Margrétar Erlu Júlíusdóttur verður 13. júní á Brúnirhorse.
brunirhorse2020-06-05T17:36:42+00:00Sýningaropnun Margrétar Erlu Júlíusdóttur verður 13. júní á Brúnirhorse. Sýningin ber nafnið Litir úr ýmsum áttum. Orð frá Margréti um sig og sýninguna: Ég heiti Margrét Erla Júlíusdóttir og er fædd 6 júní 1979 í Stykkishólmi. Ég ólst upp á bænum Borgarlandi í Helgafellssveit. Hef alltaf verið hugfangin af hestum og eignaðist minn fyrsta hest [...]
February 14, 2020
Atlantic Travel
Sunna2020-02-14T17:32:51+00:00Við fengum þær góðu fréttir að við erum komin inn í pakka á vegum AtlanticTravel þar sem Brunirhorse er með í ferð sem hefur að geyma tvo aðra vinsæla ferðamannastaði á norðurlandi. Erum afskaplega þakklát fyrir að hafa verið valin þarna inn og bíðum spennt eftir sumrinu. -- We received great news regarding our [...]
December 2, 2019
Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit
Sunna2019-12-04T09:13:54+00:00Laugardaginn 7. desember opna 16 ferðaþjónustuaðilar dyr sínar upp á gátt og kynna vörur sínar og þjónustu í Eyjafjarðarsveit. Þar verður að finna fjölbreytt vöruúrval og mikla ástríðu hjá hverjum og einum ferðaþjónustuaðila. Það verður því upplagt að skella sér á laugardagsrúntinn í Eyjarfjarðarsveit og kynna sér málið og jafnvel næla sér í nokkrar [...]
November 6, 2019
Opið hús laugardaginn 7.desember
Sunna2019-11-06T12:04:47+00:00Nú höfum við ekki lengur opið um helgar þar sem við erum að taka á móti hópum í nóvember og desember í jólahlaðborð og jóladiska. Laugardagurinn 7. Desember er þó undanþeginn því en þá erum við með opið frá 13-18 ásamt öðrum fyrirtækjum í sveitinni og höfum opið hús. Við bjóðum til sölu hangikjöt, [...]
October 9, 2019
Sýning – Aðalsteinn Vestmann listmálari
Sunna2019-10-09T11:15:21+00:00Aðalsteinn Vestmann listmálari mun opna myndlistarsýningu í Listaskálanum á Brúnum (Brunirhorse) laugardaginn 12. október kl.14. Aðalsteinn Vestmann er fæddur 12. ágúst 1932. Hann lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og var einnig um tíma í Finnlandi að kynna sér myndlist. Aðalsteinn er Akureyringum kunnur og starfaði sem myndmenntakennari við Barnaskóla Akureyrar áratugum saman [...]
Lokað helgina 5. – 6.október
Sunna2019-10-04T14:44:17+00:00Aðalsteinn Vestmann myndlistarmaður opnar sýningu í Listaskálanum á Brúnum þann 12. október næstkomandi. Nánari auglýsing mun koma síðar en helgin 5.-6 október munum við hafa lokað vegna uppsetningu á sýningu og vegna hóps sem hjá okkur verður. Hlökkum til að sjá ykkur um aðra helgi Einar og Hugrún
September 11, 2019
Höfum lokað næstu helgi
Sunna2019-09-11T13:15:03+00:00Vegna síðkomins sumarfrís þá munum við hafa lokað helgina 14.- 15. september en höfum síðan áfram opið um helgar eins og hefur verið J Sýningin hennar Sigríðar Huldar verður hjá okkur til 29. september. Bestu kveðjur, Hugrún og Einar