Fyrirlestur – Berglind Guðmundsdóttir, eigandi GRGS
Sunna2019-08-28T16:55:15+00:00Miðvikudaginn 4. september mun Berglind Guðmundsdóttir eigandi GRGS halda fyrirlestur í fallega listaskálanum á Brúnum. Fyrirlesturinn er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að bjóða ævintýrum og leikgleði inn í sitt líf. Kvöldið er óvissuferð - en markmiðið er að veita ykkur innblástur, gleði og gefa ykkur tæki og tól til að gera [...]