Sýningaropnun Margrétar Erlu Júlíusdóttur verður 13. júní á Brúnirhorse.
brunirhorse2020-06-05T17:36:42+00:00Sýningaropnun Margrétar Erlu Júlíusdóttur verður 13. júní á Brúnirhorse. Sýningin ber nafnið Litir úr ýmsum áttum. Orð frá Margréti um sig og sýninguna: Ég heiti Margrét Erla Júlíusdóttir og er fædd 6 júní 1979 í Stykkishólmi. Ég ólst upp á bænum Borgarlandi í Helgafellssveit. Hef alltaf verið hugfangin af hestum og eignaðist minn fyrsta hest [...]